• Icelandic
  • English

Norræn Frímerkjasýning í TM-höllinni Garðabæ

8. -10.  júní 2018

Opnunartímar

Föstudagur 14:00 – 18:00

Laugardagur 10:00 – 17:00

Sunnudagur 10:00 – 16:00

 

 

Nýr sýningarstaður Nordiu 2018

 

Vegna viðhaldsframkvæmda í Íþróttahúsinu í Ásgarði hefir reynst óhjákvæmilegt að flytja sýninguna í annað hús í Garðabæ. Nýr staður er í íþróttahúsinu Mýrinni, sem er að ýmsu leyti betur staðsett en Ásgarður, auk þess sem húsið er bæði yngra og stærra. Húsið er við Fjölbrautaskóla Garðabæjar og er því nær bæði Reykjavík og Hótel Smáranum, en þar gista flestir umboðsmenn og dómarar. Engu að síður viljum við biðja þá, sem kunna að verða fyrir óþægindum af breytingunni velvirðingar á henni. Óhjákvæmilegt var að verða við óskum Garðabæjar um breytinguna.

 

 

NORDIA 2018

 

The Icelandic Philatelic Federation will during June, 8th to 10th 2018 be arranging a Nordic philatelic exhibition. The exhibition carries the name Nordia 2018, which is in accordance with a long standing Nordic tradition.
Nordia 2018 is the seventh Nordic philatelic exhibition arranged in Iceland, but the IPF has participated in these internordic exhibitions more or less ever since 1978.
The first Nordic exhibition arranged by the IPF was Nordia 84 (1984). Later came the Nordia 91, Nordia 96, Nordia 2003, Nordia 2009 and Nordia 2013. These exhibitions were arranged with great success in Reykjavík, in Hafnarfjörður and in Garðarbær. This time the exhibition will again be arranged in Garðabær, near to Reykjavík. The exhibition committee hopes the exhibition will be successful and that collectors in member clubs of the Nordic National Federations as well as
members of the Scandinavian Collectors Club in USA prepare their exhibits in such a way that visitors to the exhibition can view the widely interesting cultural content of the collecting of stamps.

 

On behalf of the exhibition committee of the Nordia 2018 I sincerely welcome all guests to this great Nordic philatelic feast.

 

Sigurður R. Pétursson
Chairman of the exhibition committee.